Rústir Evangerverksmiðju

October 14th, 2017 - October 14th, 2017
Loading
Loading Map

Related Info

 
Evangerverksmiðjan var reist 1911 og var fyrsta stóra síldarverksmiðja landsins. Segja má að hún hafi markað innreið nútímans á Siglufirði. Snjóflóð féll á Evangerverksmiðjuna árið 1919 og hefur hún verið rústir einar síðan þá. Örlygur Kristfinnsson leiðir göngu um minjasvæðið laugardaginn 14. október kl. 13:00 og verður saman komið á bílastæði.

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others