Fitjasókn í Skorradal

Fitjar í botni Skorradals
October 14th, 2017 - October 14th, 2017

Loading
Loading Map

Related Info

 
Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn laugardaginn 14. október n.k. Af því tilefni mun Hulda Guðmundsdóttir á Fitjum kynna verkefnið ”Framdalurinn – Fitjasókn í Skorradal, verndarsvæði í byggð” en nú er unnið að því að svæðið verði verndarsvæði til að viðhalda menningarminjum og sögu í hinni gömlu Fitjasókn í Skorradal. Komið verður saman við Fitjar, í botni Skorradals, klukkan 14.00 og eru allir velkomnir! Tilgangur menningarminjadagsins er að vekja athygli almennings á gildi menningararfsins og skapa vettvang til þess að almenningur geti kynnst sögulegu umhverfi sínu.

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others