Þjóðtrú, náttúra og fornleifafræði

Gengið frá gamla bænum á Broddadalsá, 510 Hólmavík
October 8th, 2017 - October 8th, 2017

Loading
Loading Map

Related Info

 
Sunnudaginn 8. október leiðir Einar Ísaksson minjavörður Vestfjarða göngu frá gamla bænum á Broddadalsá út á Stiga að leiði þjóðsagnapersónunnar Brodda. Einar fer yfir sögusagnirnar um Brodda og tilgátur um tilurð og val (meints) fornaldar legstæðis út frá fornleifafræðilegu sjónarmiði. Lagt verður af stað klukkan 13:00 og tekur gangan um 45 mínutúr hvora leið. Seinasti spölurinn er stórgrýttur svo gott að vera vel búin fyrir gönguna.

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others