Pattersonflugvöllur

Byggðasafn Reykjanesbæjar - Duushús - Duusgötu 2, 230 Reykjanesbæ
October 14th, 2017 - October 14th, 2017

Loading
Loading Map

Related Info

 
Laugardaginn 14. ágúst kl. 14:00 verða flutt stutt fræðsluerindi um herminjar í Duus safnahúsi í Keflavík og í lok þeirra farið í vettvangsferð með leiðsögn á Pattersonflugvöll en Bandaríkjamenn hófu byggingu hans snemma árs 1942. Í erindunum verður fjallað um varðveislu stríðsminja úr síðari heimstyrjöld, hugmyndir um stofnun herminjasafns og um stríðsminjar í nágrenni Keflavíkur þar sem sérstaklega verður fjallað um Pattersonflugvöll og minjar sem tengjast honum. Viðburðurinn er samstarfsverkefni Minjastofnunar Íslands, Byggðasafns Reykjanesbæjar og Reykjanes Geopark.

Sponsors

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others