Gönguferð um Skálanes í Seyðisfirði

October 14th, 2017 - October 14th, 2017
Loading
Loading Map

Related Info

 
Gögnuferð um Skálanes í Seyðisfirði í fylgd með Rannveigu Þórhallsdóttur, fornleifafræðinema og staðkunnugri, þar sem fjallað verður um samspil menningarminja og náttúru. Gengið verður um svæðið, frá Austdalsá og út í Skálanesbjarg og til baka, en gangan tekur um það bil 3 tíma. Gangan hefst kl. 13:00. Mæting á bílaplanið við Austdalsá.

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others