Vorboðar

Safnasafnið Svalbarðsströnd, 601 Akureyri
May 12th, 2018 - December 31st, 2018

Loading
Loading Map

Related Info

 

Vorboðar - opnun sýningar á fuglum í eigu safnsins

Sýningin Vorboðar er sýning á 345 fuglum í eigu safnsins og eru höfundar þeirra 42 talsins hvaðanæfa af landinu auk 16 erlendra, ókunnra höfundar. Umfjöllunarefni sýningarinnar eru m.a. farfuglar sem tengja Ísland og Evrópu órjúfa böndum með ferðum sínum heim og að heiman. Sýningin verður opnuð kl. 14:00 þann 12. maí og mun hún standa í tvö ár. Verður sýningin opin á auglýstum tíma safnsins. 

No visitor has been on this event

Have you been there?

Let us know: Yes, I have or share your story with others