Ein mynd á dag - samfélagsmiðlasýning

Overview

Í tilefni Menningarminjadaga Evrópu 2024, birtum við eina mynd á dag frá 14. til 21. september, sem tengist þema ársins: leiðir, samskipti og tengingar. Safnið er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.

On the occasion of the European Heritage Days 2024, we will be posting one photo a day from 14th September to 21st September, which relates to this year’s theme: Routes, Networks and Connections.


Stay tuned on the Museum of Photography’s Facebook 

 & Instagram

#EHD #EHDIceland #menningarminjadagar