Fornleifarannsóknin í Sandvík - leiðsögn um svæðið og spjall um landnám og auðlindanýtingu á Ströndum. - The archaeological research in Sandvík - Guided tour at the archaeological site and a chat about settlement patterns and marine resources in Strandir

Event Archaeology Heritage Education Tangible heritage
Bær 1, 520 Kaldrananeshreppur, Iceland
Show on the map
03 September 2021
Overview

Árið 2018 hófst fornleifarannsókn á landnámsminjum í Sandvík á Ströndum. Svæðið er í mikilli hættu vegna ágangs sjávar og því vinna fornleifafræðingar í kappi við tímann við að bjarga því þeim minjum sem þar eru áður en þær hverfa á haf út. Rannsóknin hefur leitt margt forvitnilegt í ljós er varðar landnám á svæðinu, auðlindanýtingu sem og verslun.  

Þann 30. ágúst hefst rannsókn á nýjan leik í Sandvík og mun fornleifarannsókn standa yfir í tvær vikur. Þann 3. september kl. 16.00 gefst gestum og gangandi tækifæri til þess að líta fornleifarnar augum. Leiðsögn verður um svæðið og spjallað um minjarnar sem þar hafa fundist og þær settar í víðara samhengi.

Address
Bær 1, 520 Kaldrananeshreppur, Iceland

65.702347814501, -21.42183338918