Línuveiði í upphafi vélaldar (Long line fishing before the motor-age)

Event Archaeology Collections Cultural Routes Heritage Education Shared history Shared History Tangible heritage Tradition
Byggðasafnið Hnjóti, Vesturbyggð, Iceland
Show on the map
05 September 2021
Overview

Á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti í Örlygshöfn, er varðveittur fjöldi muna sem tengist sjósókn og fiskveiðum á sunnanverðum Vestfjörðum. Kúfiskur var orðin helsta beitan við línuveiðar seint á 19. öld og Hringdalsplógurinn varð algengur í Arnarfirði um 1890.
Í tilefni af menningarminjadögum Evrópu verður boðið í bíó á Minjasafninu að Hnjóti og aðgangur ókeypis milli kl.15-18.

Sýnd verður heimildamyndin Línuveiði í upphafi vélaldar sem Eggert Björnsson sjómaður og bátasmiður gerði að frumkvæði Magnúsar Kr. Guðmundssonar í Tungu í Tálknafirði. Í myndinni sýnir Magnús gamalt handbragð og fer yfir hvernig línuveiðar voru stundaðar á opnum árabátum seint á 19. öld og fram undir miðja 20. öld. Einnig er farið yfir hvernig línan var útbúin, kúskelin plægð með landplægingu, úrskeljun, beitning o.fl.

Hnjótur Museum in Örlygshöfn in Patreksfjörður, displays a unique collection of old items from the Southern Westfjords.

The museum shows the history of fishing, farming and everyday life in the area.

As part of European Heritage Days the museum will show the film Línuveiðar í upphafi vélaldar which is about every part of the process of long-line fishing in the late 19th century till mid 20th century. Sunday September 5th, 3-6 PM.


 

Address
Byggðasafnið Hnjóti, Vesturbyggð, Iceland

65.561492922562, -24.157643566544