Iceland
Markmið Menningarminjadaga Evrópu
- · Vitundarvakning á meðal íbúa Evrópu um þá auðlegð og þann menningarlega fjölbreytileika sem fyrirfinnst í Evrópu
· Skapa andrúmsloft þar sem hvatt er til aukins skilnings á hinum mikla menningarlega fjölbreytileika sem Evrópa býr yfir
· Vinna gegn rasisma og útlendingahatri og ýta undir umburðarlyndi í Evrópu - þvert á landamæri
· Fræða almenning og stjórnvöld um mikilvægi þess að vernda menningararfinn gegn nýjum hættum
· Bjóða Evrópu upp á að bregðast við þeim félagslegu, pólitísku og efnahagslegu breytingum sem hún stendur frammi fyrir.
Minjastofnun Íslands heldur utan um Menningarminjadagana á Íslandi, sjá nánar hér: Samstarfsverkefni | Minjastofnun
Hægt að skrá viðburði á dagskrána eða óska eftir frekari upplýsingum með því að hafa samband á póstfang: solrun@minjastofnun.is
Skráning viðburða í íslenska dagatalið fer fram í gegnum heimasíðu Minjastofnunar Íslands, hér: Viðburðir | Minjastofnun
--------------------------------------------------
The aims of the European Heritage Days
· Raise awareness among Europe's people about the richness and cultural diversity of Europe
· Create an atmosphere that encourages greater understanding of Europe's great cultural diversity
· Fight against racism and xenophobia and promote tolerance in Europe - across borders
· Educate the public and the government about the importance of protecting cultural heritage from new dangers
· Offer Europe a response to the social, political and economic changes it is facing.
The Cultural Heritage Agency of Iceland manages the European Heritage Days in Iceland and you can register events for the programme or request further information by contacting the e-mail address solrun@minjastofnun.is
The Cultural Heritage Agency of Iceland
Suðurgata 39
IS - 101 REYKJAVIK
ICELAND
+354 570 13 10
+354 570 13 01
www.minjastofnun.is