Byggingararfurinn - samfélagsmiðlasýning Ljósmyndasafns Reykjavíkur
Aperçu
Í tilefni Menningarminjadaga Evrópu og 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins birtir Ljósmyndasafn Reykjavíkur eina mynd á dag á samfélagsmiðlum frá 19. til 24. september, sem tengist þema menningarminjadagana: Byggingararfurinn - í fortíð og framtíð. Safnið er einn helsti vettvangur ljósmyndunar á Íslandi, bæði sem sögusafn og varðveislustaður, sem og á sviði samtímaljósmyndunar.
Endilega fylgist með á samfélagsmiðlum!
Formulaire de contact