Leiðsögn um nýja sýningu um landpóstaembættið á Íslandi frá 1782 – 1930

L’événement Collections Cultural Routes Heritage Education Shared history Tradition
Safnavegur, Rangárþing eystra, Islande
Show on the map
04 Septembre 2021
04 sep 2021
Aperçu

Þann 17. desember 2019 var Frímerkja- og póstsögusjóður lagður niður og fjármunum sjóðsins deilt niður á Landsamband íslenzkra frímerkjasafnara og þrjú söfn, Skógasafn, Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands. Styrkveitingin var nýtt í margskonar starfsemi á söfnunum þremur og í Skógasafni var sett upp ný sýning um landpóstana sem ber heitið: „Landpóstarnir 1782-1930.“ Sýningin fjallar um upphaf skipulegrar póstþjónustu á Íslandi og landpóstaembættið á þessu tímabili. Í tilefni af Menningarminjadögum mun Sylvía Sebastían Oddný Arnardóttir, fornleifafræðingur og starfsmaður Skógasafns, kynna nýju sýninguna og fjalla um markmiðið með henni.

Tímasetning: laugardagurinn 4. september kl. 15.

Address
Safnavegur, Rangárþing eystra, Islande

63.526202541225, -19.493010833415